fbpx
Mánudagur 02.desember 2024
Fréttir

Dómur fallinn yfir hjúkrunarfræðingnum Steinu Árnadóttur vegna ákæru um manndráp

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 21. júní 2023 10:40

Steina Árnadóttir í dómsal. Skjáskot RÚV.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómur var kveðinn upp í morgun í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli hjúkrunarfræðingsins Steinu Árnadóttur sem ákærð var fyrir manndráp vegna láts sjúklings, sextugrar konu, á geðdeild Landspítalans árið 2021.

Steina var ákærð fyrir að hella tveimur flöskum af næringardrykkjum upp í munn sjúklings og fyrirskipa að konunni væri haldið á meðan. Sjúklingurinn kafnaði. Héraðssaksóknari hélt því fram að Steina hefði gengið fram með offorsi en Steina sagðist sjálf hafa verið að reyna að bjarga lífi sjúklingsins þar sem matur hefði staðið í konunni og hún hafi reynt að losa um með vökva.

Vísir greinir frá því að Steina var sýknuð af ákærunni. Sýknað var í öllum ákærum saksóknara og einkaréttarkröfu aðstandanda þess sem lést var vísað frá dómi.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Rússneskum efnahag blæðir – „Versta hugsanlega útkoman“

Rússneskum efnahag blæðir – „Versta hugsanlega útkoman“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Steingrímur svekktur eftir úrslitin: Spáir í spilin varðandi framtíð VG

Steingrímur svekktur eftir úrslitin: Spáir í spilin varðandi framtíð VG
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Úkraínumenn í miklum vanda – Heilu herdeildirnar yfirgefa vígvöllinn

Úkraínumenn í miklum vanda – Heilu herdeildirnar yfirgefa vígvöllinn
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að Flokkur fólksins sé óstjórntækur – „Fór langt með að tala sig út úr ríkisstjórn í leiðtogaumræðunum“

Segir að Flokkur fólksins sé óstjórntækur – „Fór langt með að tala sig út úr ríkisstjórn í leiðtogaumræðunum“
Fréttir
Í gær

Sanna gefst ekki upp – „Langhlaup að berjast gegn auðvaldsskipulaginu sem ræður hér ríkjum“

Sanna gefst ekki upp – „Langhlaup að berjast gegn auðvaldsskipulaginu sem ræður hér ríkjum“
Fréttir
Í gær

Meintur albanskur fíkniefnasali fordæmir vinnubrögð lögreglunnar -„Það átti að dæma mig án þess að ég vissi af því“

Meintur albanskur fíkniefnasali fordæmir vinnubrögð lögreglunnar -„Það átti að dæma mig án þess að ég vissi af því“
Fréttir
Í gær

Inga Sæland og Flokkur fólksins í lykilstöðu – „Ég elska alla flokka“

Inga Sæland og Flokkur fólksins í lykilstöðu – „Ég elska alla flokka“
Fréttir
Í gær

Kosningum 2024 lokið – Samfylkingin stærst en Sjálfstæðisflokkurinn skammt undan

Kosningum 2024 lokið – Samfylkingin stærst en Sjálfstæðisflokkurinn skammt undan