fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Sjáðu þegar Ronaldo fékk viðurkenninguna á Laugardalsvelli – Sá fyrsti frá upphafi til að afreka þetta

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. júní 2023 18:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldol, leikmaður Portúgals, fékk viðurkenningu frá Guinness fyrir leik gegn Íslandi í kvöld.

Um er að ræða leik í undankeppni EM en búið er að flauta til leiks á Laugardalsvelli.

Ronaldo fékk viðurkenningu fyrir þá mögnuðu staðreynd að vera fyrsti leikmaður sögunnar til að spila 200 landsleiki.

Ronaldo spilar sinn 200. landsleik á Laugardalsvelli en í þeim leikjum hefur hann gert 122 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“
433Sport
Í gær

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag
433Sport
Í gær

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“