Nýjasti þáttur Lengjudeildarmarkanna er kominn út og má sjá hann í spilaranum.
Þar fara þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson yfir það helsta úr Lengjudeild karla.
Það var nóg skorað í leikjum umferðarinnar og mikið að fara yfir. Þá voru flutt tíðindi af Skaganum, sem og margt fleira.