fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Ronaldo ræddi leikinn gegn Íslandi – „Ættum að geta sýnt að við erum betri“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. júní 2023 18:45

Bernardo Silva á æfingu á Laugardalsvelli fyrr í sumar. DV/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo sat fyrir svörum blaðamanna í Laugardalnum í dag. Hann og hans liðfélagar í Portúgal mæta Íslandi í undankeppni EM 2024 annað kvöld.

„Ég býst við erfiðum leik. Að mínu mati er íslenska liðið mjög sterkt,“ sagði Ronaldo um leikinn á fundinum.

Stórstjarnan telur að heimavöllurinn gæti hjálpað Strákunum okkar.

„Þeir eru á heimavelli og það er alltaf erfitt að vinna lið sem eru á heimavelli með sína stuðningsmenn fyrir framan sig.“

Ronaldo viðurkennir þó að Portúgalir séu sigurstranglegri.

„Ég trúi á okkur. Við vitum hvað þarf að gera og vonandi gengur það upp. Þeir eru sterkir en við ættum að geta sýnt að við erum betri.“

Leikurinn hefst klukkan 19:45 annað kvöld og fer hann auðvitað fram á Laugardalsvelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Bjóða aftur í Trent
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Bjóða aftur í Trent
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi orðið fyrir rasisma – ,,Við höldum áfram“

Staðfestir að hann hafi orðið fyrir rasisma – ,,Við höldum áfram“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Náði að selja kynlífsmyndband af fyrrum kærasta sínum: Konan var með gervilim – Tókst ekki að koma í veg fyrir dreifingu

Náði að selja kynlífsmyndband af fyrrum kærasta sínum: Konan var með gervilim – Tókst ekki að koma í veg fyrir dreifingu
433Sport
Í gær

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu
Sport
Í gær

Strákarnir okkar í stuði – Fullkominn leikur gegn Kúbu

Strákarnir okkar í stuði – Fullkominn leikur gegn Kúbu
433Sport
Í gær

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega
433Sport
Í gær

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma