fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Hareide segir að þjóðin megi láta sig dreyma á morgun og útskýrir af hverju

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. júní 2023 16:30

Mynd: Kristinn Svanur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide, landsliðsþjálfari Íslands, segir að Strákarnir okkar komi ekki með aðrar áherslur inn í leikinn gegn Portúgal annað kvöld í ljósi tapsins gegn Slóvakíu um helgina.

Liðin mætast í undankeppni EM 2024 á laugardag en staða íslenska liðsins í riðlinum er fremur þung eftir tap gegn Slóvakíu á laugardag.

„Pressan er alltaf til staðar. Auðvitað vantar okkur stig núna og það gerir það erfiðara. En við verðum að mæta í leikinn eins og alltaf. Við leitum að veikleikum í mjög góðu liði,“ segir Hareide á blaðamannafundi Íslands fyrir leikinn.

Norðmaðurinn bendir á að þetta sé fínn tími til að mæta Cristiano Ronaldo og félgöum, enda hafi landsleikir á Laugardalsvelli í júní oft reynst Íslandi vel.

„Ísland hefur unnið margar sterkar þjóðir hér í júní og við undirbúum okkur eins og alltaf. Við förum út og notum þennan leik til að standa okkur vel og ef við gerum þar eigum við möguleika.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Bjóða aftur í Trent
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Bjóða aftur í Trent
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi orðið fyrir rasisma – ,,Við höldum áfram“

Staðfestir að hann hafi orðið fyrir rasisma – ,,Við höldum áfram“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Náði að selja kynlífsmyndband af fyrrum kærasta sínum: Konan var með gervilim – Tókst ekki að koma í veg fyrir dreifingu

Náði að selja kynlífsmyndband af fyrrum kærasta sínum: Konan var með gervilim – Tókst ekki að koma í veg fyrir dreifingu
433Sport
Í gær

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu
Sport
Í gær

Strákarnir okkar í stuði – Fullkominn leikur gegn Kúbu

Strákarnir okkar í stuði – Fullkominn leikur gegn Kúbu
433Sport
Í gær

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega
433Sport
Í gær

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma