fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Breyting á fjölda leikja í tveimur efstu deildunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. júní 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið í flokki 19 ára og yngri tekur þátt í úrslitakeppn EM 2023. Liðið fer út 30. júní. Leikir í riðli eru 4.-10. júlí. Undanúrslit 13. júlí og úrslitaleikur 16. júlí.

Vegna þessa hefur eftirfarandi leikjum í Bestu deild og Lengjudeild karla verið breytt:

BESTA DEILD KARLA:

Breiðablik – Stjarnan
Var: Föstudaginn 7. júlí kl. 19.15 á Kópavogsvelli
Verður: Sunnudaginn 30. júlí kl. 19.15 á Kópavogsvelli

Breiðablik – Fylkir
Var: Sunnudaginn 30. júlí kl. 19.15 á Kópavogsvelli
Verður: Föstudaginn 7. júlí kl. 19.15 á Kópavogsvelli

FH – KA
Var: Laugardaginn 8. júlí kl. 17.00 á Kaplakrikavelli
Verður: Nýr leiktími ákveðinn síðar. – Háð árangri KA í Sambandsdeild UEFA

HK – KR
Var: Mánudaginn 10. júlí kl. 19.15 í Kórnum
Verður: Fimmtudaginn 13. júlí kl. 19.15 í Kórnum

Valur – Fylkir
Var: Mánudaginn 10. júlí kl. 19.15 á Origo vellinum
Verður: Miðvikudaginn 12. júlí kl. 19.15 á Origo vellinum

Valur – Fram
Var: Mánudaginn 24. júlí kl. 19.15 á Origo vellinum
Verður: Sunnudaginn 23. júlí kl. 19.15 á Origo vellinum

HK – Stjarnan
Var: Mánudaginn 24. júlí kl. 19.15 í Kórnum
Verður: Sunnudaginn 23. júlí kl. 19.15 í Kórnum

Stjarnan – Fram
Var: Mánudaginn 31. júlí kl. 19.15 á Samsungvellinum
Verður: Fimmtudaginn 27. júlí kl. 19.15 á Samsungvellinum

LENGJUDEILD KARLA:

Lengjudeild karla – 10. umferð
Þór – Grótta
Var: Fimmtudaginn 6. júlí kl. 18.00 á Þórsvelli
Verður: Þriðjudaginn 25. júlí kl. 18.00 á Þórsvelli

Lengjudeild karla – 10. umferð
Selfoss – Grindvík
Var: Fimmtudaginn 6. júlí kl. 19.15 á JÁVERK-vellinum
Verður: Þriðjudaginn 25. júlí kl. 19.15 á JÁVERK-vellinum

Lengjudeild karla – 11. umferð
Vestri – Selfoss
Var: Miðvikudaginn 12. júlí kl. 18.00 á Olísvellinum
Verður: Þriðjudaginn 8. ágúst kl. 18.00 á Olísvellinum

Lengjudeild karla – 11. umferð
Grótta – ÍA
Var: Miðvikudaginn 12. júlí kl. 19.15 á Vivaldivellinum
Verður: Þriðjudaginn 8. ágúst kl. 19.15 á Vivaldivellinum

Vegna ofangreindra breytingar hefur nokkrum leikjum til viðbótar verið breytt:

Lengjudeild karla – 14. umferð
Fjölnir – Selfoss
Var: Fimmtudaginn 27. júlí kl. 18.30 á Extra vellinum
Verður: Laugardaginn 29. júlí kl. 14.00 á Extra vellinum

Lengjudeild karla – 14. umferð
Njarðvík – Grindavík
Var: Fimmtudaginn 27. júlí kl. 19.15 á Rafholtsvellinum
Verður: Laugardaginn 29. júlí kl. 14.00 á Rafholtsvellinum

Lengjudeild karla – 14. umferð
Leiknir R – Þór
Var: Föstudaginn 28. júlí kl. 18.00 á Rafholtsvellinum
Verður: Laugardaginn 29. júlí kl. 14.00 á Rafholtsvellinum

Lengjudeild karla – 15. umferð
Þór – Fjölnir
Var: Þriðjudaginn 1. ágúst kl. 18.00 á Þórsvelli
Verður: Miðvikudaginn 2. ágúst kl. 18.00 á Þórsvelli

Lengjudeild karla – 15. umferð
ÍA – Leiknir R
Var: Þriðjudaginn 1. ágúst kl. 19.15 á Domusnovavellinum
Verður: Miðvikudaginn 2. ágúst kl. 19.15 19.15 á Domusnovavellinum

Lengjudeild karla – 15. umferð
Selfoss -Ægir
Var: Þriðjudaginn 1. ágúst kl. 19.15 á JÁVERK-vellinumi
Verður: Miðvikudaginn 2. ágúst kl. 19.15 á JÁVERK-vellinumi

Lengjudeild karla – 15. umferð
Þróttur R – Njarðvík
Var: Þriðjudaginn 1. ágúst kl. 19.15 á AVIS-vellinum
Verður: Miðvikudaginn 2. ágúst kl. 19.15 á AVIS-vellinum

Lengjudeild karla – 16. umferð
Þróttur R – Selfoss
Var: Fimmtudaginn 10. ágúst kl. 19.15 á AVIS-vellinum
Verður: Laugardaginn 12. ágúst kl. 17.00 á AVIS-vellinum

Lengjudeild karla – 16. umferð
Fjölnir – ÍA
Var: Fimmtudaginn 10. ágúst kl. 18.30 á Extravellinum
Verður: Föstudaginn 11. ágúst kl. 18.30 á Extravellinum

Af vef KSÍ:

Tekin verður ákvörðun um breytingar leikja í 12. umferð Lengjudeildar karla að loknum leikjum í riðlakeppni EM U19.
Hafa ber í huga að breytingar á leikmannahóp U19 og leikbönn viðkomandi leikmanna getur orðið til þess að ofgreindar breytingar verði afturkallaðar.

Ef gera þarf frekari breytingar á leikjum, verður það tilkynnt sérstaklega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Bjóða aftur í Trent
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Bjóða aftur í Trent
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi orðið fyrir rasisma – ,,Við höldum áfram“

Staðfestir að hann hafi orðið fyrir rasisma – ,,Við höldum áfram“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Náði að selja kynlífsmyndband af fyrrum kærasta sínum: Konan var með gervilim – Tókst ekki að koma í veg fyrir dreifingu

Náði að selja kynlífsmyndband af fyrrum kærasta sínum: Konan var með gervilim – Tókst ekki að koma í veg fyrir dreifingu
433Sport
Í gær

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu
Sport
Í gær

Strákarnir okkar í stuði – Fullkominn leikur gegn Kúbu

Strákarnir okkar í stuði – Fullkominn leikur gegn Kúbu
433Sport
Í gær

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega
433Sport
Í gær

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma