fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Fullyrt að United fái nýjan markvörð – Allar líkur á að De Gea fari á næstu dögum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. júní 2023 13:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea markvörður Manchester United verður að öllum líkindum ekki áfram í herbúðum félagsins. Manchester Evening News segir frá.

Í staðarblaðinu segir að forráðamenn United hafi tekið ákvörðun um að finna kost sem verður aðalmarkvörður liðsins á næstu leiktíð.

Andre Onana markvörður Inter er mest orðaður við félagið þessa dagana en hann er til sölu.

Samningur De Gea rennur út eftir nokkra daga og er nú hreinlega talið ólíklegt að hann skrifi undir nýjan samning.

De Gea er með svakalegt tilboð frá Sádí Arabíu en í dag þénar hann 375 þúsund pund á viku hjá Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Bjóða aftur í Trent
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Bjóða aftur í Trent
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi orðið fyrir rasisma – ,,Við höldum áfram“

Staðfestir að hann hafi orðið fyrir rasisma – ,,Við höldum áfram“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Náði að selja kynlífsmyndband af fyrrum kærasta sínum: Konan var með gervilim – Tókst ekki að koma í veg fyrir dreifingu

Náði að selja kynlífsmyndband af fyrrum kærasta sínum: Konan var með gervilim – Tókst ekki að koma í veg fyrir dreifingu
433Sport
Í gær

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu
Sport
Í gær

Strákarnir okkar í stuði – Fullkominn leikur gegn Kúbu

Strákarnir okkar í stuði – Fullkominn leikur gegn Kúbu
433Sport
Í gær

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega
433Sport
Í gær

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma