fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Þetta hafði þjóðin að segja um daginn: Gillz græddi svakalega – „Á ekki til orð yfir þennan viðbjóð“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 17. júní 2023 20:38

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið tapaði fyrir Slóvakíu í undankeppni EM 2024 í kvöld og er komið í afar erfiða stöðu í undanriðlinum.

Slóvakar komust yfir með marki Juraj Kucka á 27. mínútu en Alfreð Finnbogason jafnaði fyrir Ísland af vítapunktinum í lok fyrri hálfleiks.

Tomas Suslov kom gestunum yfir á ný með marki þegar 20 mínútur lifðu leiks.

Ísland fékk fullt af færum í fyrri hálfleik og getur nagað sig í handarbökin.

Hér má sjá umræðuna á Twitter yfir leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea og Manchester United taka slaginn

Chelsea og Manchester United taka slaginn
433Sport
Í gær

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur