fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Sjáðu frábært mark Slóvakíu – Rúnar Alex átti ekki möguleika

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. júní 2023 19:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juraj Kucka gerði frábært mark fyrir lið Slóvakíu í kvöld gegn íslenska landsliðinu ðí undankeppni EM.

Kucka sá um að koma Slóvakíu í 1-0 en hann skoraði þá með stórkostlegu skoti rétt fyrir utan teig.

Rúnar Alex Rúnarsson, markmaður Íslands, átti ekki möguleika enda skotið gríðarlega fast og við stöngina.

Staðan var ekki 1-0 lengi en Alfreð Finnbogason jafnaði metin 14 mínútum síðar fyrir Ísland.

Hér má sjá mark Kucka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea og Manchester United taka slaginn

Chelsea og Manchester United taka slaginn
433Sport
Í gær

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur