fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Áfall rétt fyrir leik – Aron Einar ekki með

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 17. júní 2023 18:34

Mynd/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er meiddur á hásin og verður ekki í byrjunarliði Íslands gegn Slóvakíu í undnakeppni EM 2024.

Hann var í upprunalegu byrjunarliði en verður ekki með. Ljóst er að þetta er mikið áfall fyrir íslenska liðið.

Guðlaugur Victor Pálsson fer upp á miðju í stað Arons og Valgeir Lunddal Friðriksson kemur inn í liðið.

Leikurinn hefst klukkan 18:45. Um fyrsta leik Íslands undir stjórn Age Hareide er að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea og Manchester United taka slaginn

Chelsea og Manchester United taka slaginn
433Sport
Í gær

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur