fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Fyrsta byrjunarlið Íslands undir stjórn Hareide – Willum og Albert byrja en Hákon á bekknum

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 17. júní 2023 17:31

Aron Einar Gunnarsson / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide, landsliðsþjálfari Íslands, hefur tilkynnt sitt fyrsta byrjunarlið sem þjálfari Íslands. Nokkrar áhugaverðar breytingar eru á því sem verið hefur.

Willum Þór Willumsson byrjar á vængnum en áhugavert er að Hákon Arnar Haraldsson leikmaður FCK er á bekknum.

Albert Guðmundsson sem ekki hefur spilað landsleik í tæp tvö ár er aftur mættur í byrjunarliðið.

Guðlaugur Victor Pálsson og Sverrir Ingi Ingason eru miðverðir en Alfons Sampsted er hægri bakvörður og Hörður Björgvin er í þeim vinstri.

Byrjunarliðið er hér að neðan en Aron Einar Gunnarsson og Jóhann Berg Guðmundsson eru á miðsvæðinu.

Byrjunarliðið:

Rúnar Alex Rúnarsson

Alfons Sampsted
Guðlaugur Victor Pálsson
Sverrir Ingi Ingason
Hörður Björgvin Magnússon

Willum Þór Willumsson
Jóhann Berg Guðmundsson
Aron Einar Gunnarsson
Jón Dagur Þorsteinsson

Albert Guðmundsson

Alfreð Finnbogason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Andri og Björn segja Aron flytja falsfréttir – „Ég borgaði mikið“

Andri og Björn segja Aron flytja falsfréttir – „Ég borgaði mikið“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Talið að Svíinn eftirsótti endi í Manchester

Talið að Svíinn eftirsótti endi í Manchester
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

„Það þýðir ekki að ræða Marcus núna“

„Það þýðir ekki að ræða Marcus núna“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Bjóða aftur í Trent
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann hafi áhyggjur af meiðslum lykilmanns

Arteta viðurkennir að hann hafi áhyggjur af meiðslum lykilmanns
433Sport
Í gær

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð
433Sport
Í gær

Svaf hjá yfir 600 konum fyrir 25 ára aldurinn: Einn sá umdeildasti í sögunni – Vildi ekki vera í félagsskap samkynhneigðra

Svaf hjá yfir 600 konum fyrir 25 ára aldurinn: Einn sá umdeildasti í sögunni – Vildi ekki vera í félagsskap samkynhneigðra
433Sport
Í gær

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum