fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Fréttir

Grunaðir um morð í Hafnarfirði – Tveir í haldi lögreglu

Ritstjórn DV
Laugardaginn 17. júní 2023 15:52

Hafnarfjörður. Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir menn eru í haldi lögreglu grunaðir um að hafa orðið manni aðfaranótt 17. júní. RÚV greinir fyrst frá en Grímur Grímsson, staðfesti málið í samtali við fréttastofuna.

Í fréttatilkynningu frá lögreglunni kemur fram að hinn látni sé karlmaður á fimmtugsaldri og að hann hafi fundist í iðnaðarhverfi í Hafnarfirði í nótt.

Tilkynning hafi borist lögreglu um málið á sjötta tímanum í morgun og þá hafi lið þegar haldið á vettvang. Þá fannst maðurinn meðvitundarlaus utandyra. Reynt var að endurlífga hann en þær tilraunir báru ekki árangur.

Tveir menn hafi í kjölfarið verið handteknir á vettvangi. Annar í húsi við vettvenginn en hinn hafi verið staddur þar nærri.

Rannsókn málsins er á frumstigi og ekki er hægt veitta frekar upplýsingar að svo stöddu.Lögreglan mun senda frá sér frekari upplýsingar um málið eftir því sem rannsókn þess vindur fram.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir voru handteknir í aðgerð lögreglunnar gegn barnaníðsefni

Tveir voru handteknir í aðgerð lögreglunnar gegn barnaníðsefni
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Fordæma seinagang mennta- og barnamálaráðuneytisins

Fordæma seinagang mennta- og barnamálaráðuneytisins
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Óska eftir því að þeir sem dvöldu á vöggustofum sem börn stígi fram og gefi kost á viðtali

Óska eftir því að þeir sem dvöldu á vöggustofum sem börn stígi fram og gefi kost á viðtali
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Evrópskir hermenn eiga að tryggja að Rússar ráðist ekki á ný á Úkraínu

Evrópskir hermenn eiga að tryggja að Rússar ráðist ekki á ný á Úkraínu
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Svona er staðan á Reykjanesskaga eftir nóttina

Svona er staðan á Reykjanesskaga eftir nóttina