fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Stal senunni gegn Möltu í gær – Sjáðu markið umtalaða

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. júní 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bakvörðurinn Trent Alexander Arnold skoraði frábært mark fyrir England í gær sem mætti Möltu.

Um var að ræða leik í undankeppni EM en England vann sannfærandi 4-0 sigur á útivelli.

Besta mark leiksins skoraði Trent sem leikur með Liverpool með virkilega fallegu skoti utan teigs.

Markið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea og Manchester United taka slaginn

Chelsea og Manchester United taka slaginn
433Sport
Í gær

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur