fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Athyglisvert svar Hareide er hann var spurður út í miðsvæðið

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. júní 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsþjálfarinn Age Hareide sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag fyrir komandi leik karlalandsliðsins gegn Slóvakíu á morgun.

Leikurinn er liður í undankeppni EM 2024 og er afar mikilvægur.

Hareide hefur áður sagt að þeir Jóhann Berg Guðmundsson og Aron Einar Gunnarsson verði saman á miðjunni.

Norðmaðurinn var á fundinum í dag spurður út í það hver yrði sá þriðji.

„Það verða fleiri en þrír miðjumenn, þeir verða fjórir. Jóhann og Aron verða saman á miðjunni,“ svaraði Hareide þá.

Leikur Íslands og Slóvakíu hefst klukkan 18:45 annað kvöld.

Enn eru miðar til sölu hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ítalirnir gætu bjargað bakverðinum

Ítalirnir gætu bjargað bakverðinum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Varð brugðið þegar hann fetaði óvænt í fótspor Gumma Ben – „Ég svitnaði og svitnaði“

Varð brugðið þegar hann fetaði óvænt í fótspor Gumma Ben – „Ég svitnaði og svitnaði“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea og Manchester United taka slaginn

Chelsea og Manchester United taka slaginn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Framtíð Neymar að skýrast – Á leið aftur heim

Framtíð Neymar að skýrast – Á leið aftur heim
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Talið að Svíinn eftirsótti endi í Manchester

Talið að Svíinn eftirsótti endi í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Bjóða aftur í Trent
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spilaði sinn síðasta leik í dag

Spilaði sinn síðasta leik í dag
433Sport
Í gær

England: Markaveisla í þremur viðureignum – United tapaði á Old Trafford

England: Markaveisla í þremur viðureignum – United tapaði á Old Trafford
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur
433Sport
Í gær

Segir það erfitt fyrir hann að vera bróður stórstjörnu

Segir það erfitt fyrir hann að vera bróður stórstjörnu