fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Aron Einar æft með FH og Þór undanfarið

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. júní 2023 13:00

Mynd/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði segir Strákanna okkar finna fyrir meðbyr hjá þjóðinni fyrir komandi landsleiki.

Ísland mætir Slóvakíu annað kvöld og Portúgal þremur dögum síðar í undankeppni EM 2024. Fyrri leikurinn er sérstaklega mikilvægur.

„Við finnum fyrir meðbyr og ætlum að nýta okkur það. Við sögðum það fyrir nokrum dögum að þetta er líka undir okkur komið hvernig við myndum stemningu.

Við ætlumst þess af okkur að ná í þrjá punkta en vitum að það verður virkilega erfitt. Þeir (Slóvakar) ætla að byggja á Bosníuleikinn og ná í 3 stig hingað,“ segir Aron.

Aron er sjálfur í góðu standi þó nokkuð sé liðið frá því tímabilinu með Al Arabi lauk.

„Ég er búinn að vera að æfa með Þór og FH og flakka um til að halda mér gangandi. Því eldri sem maður er því meiri tíma þarf maður til að halda sér við. Ég er meðvitaður um það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ítalirnir gætu bjargað bakverðinum

Ítalirnir gætu bjargað bakverðinum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Varð brugðið þegar hann fetaði óvænt í fótspor Gumma Ben – „Ég svitnaði og svitnaði“

Varð brugðið þegar hann fetaði óvænt í fótspor Gumma Ben – „Ég svitnaði og svitnaði“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea og Manchester United taka slaginn

Chelsea og Manchester United taka slaginn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Framtíð Neymar að skýrast – Á leið aftur heim

Framtíð Neymar að skýrast – Á leið aftur heim
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Talið að Svíinn eftirsótti endi í Manchester

Talið að Svíinn eftirsótti endi í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Bjóða aftur í Trent
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spilaði sinn síðasta leik í dag

Spilaði sinn síðasta leik í dag
433Sport
Í gær

England: Markaveisla í þremur viðureignum – United tapaði á Old Trafford

England: Markaveisla í þremur viðureignum – United tapaði á Old Trafford
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur
433Sport
Í gær

Segir það erfitt fyrir hann að vera bróður stórstjörnu

Segir það erfitt fyrir hann að vera bróður stórstjörnu