fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Hareide um fund sinn við Lagerback í gær – Þetta sagði sá sænski um Íslands þegar Hareide hringdi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. júní 2023 13:06

DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide fyrrum landsliðsþjálfari Íslands var í viðtali hjá Viaplay í gær en sá sem spurði spurninga var Lars Lagerback fyrrum landsliðsþjálfari Íslands.

Lagerback er mættur til landsins til að starfa í kringum landsleikina hjá Viaplay.

Lagerback var ekki að gefa ráð til Hareide áður en viðtalið byrjaði. „Hann gerði það ekki, Hann elskar ísland og styður Ísland,“ sagði Hareide á fréttamannafundi í dag.

Ísland mætir Slóvakíu í undankeppni Evrópumótsins á morgun en Hareide og Lagerback hafa lengi verið vinir.

„Ég hef þekkt hann í 25 ár, hann var með U16 hjá Svíþjóð þegar ég var með U16 hjá Noregi. Við höfum keppt við hvorn annan lengi, ég talaði við hann áður en ég tók starfið,“ sagði Hareide og orð Lagerback um Ísland voru falleg.

„Hann sagði að bestu dagar hans í þjálfun hefðu líklega verið með Ísland, Lars er kröfuharður. Hann er góður maður og góður kollegi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea og Manchester United taka slaginn

Chelsea og Manchester United taka slaginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Bjóða aftur í Trent
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eldræða Amorim: Segir lið sitt hugsanlega það versta í sögunni – „Gjörið svo vel, þarna er fyrirsögnin ykkar“

Eldræða Amorim: Segir lið sitt hugsanlega það versta í sögunni – „Gjörið svo vel, þarna er fyrirsögnin ykkar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spilaði sinn síðasta leik í dag

Spilaði sinn síðasta leik í dag
433Sport
Í gær

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur