fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Pabbi Grealish uppljóstrar því hvað drykkjan kostaði leikmenn City eitt kvöldið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. júní 2023 08:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin Grealish, faðir Jack Grealish segist hafa skemmt sér mjög vel að fagna með liði Manchester City eftir að það vann Meistaradeildina.

Jack Grealish var allt í öllu í þriggja daga fögnuðu City en liðið haft ítrekaðar ástæður til að fagna síðustu vikur eftir að hafa unnið þrennuna.

„Allar fjölskyldurnar ná vel saman, pabbi Haaland er frábær gæi. Hann kom til mín eftir Meistaradeildina og spurði hvort við ættum ekki að taka einn vindil saman, ég kafnaði næstum því. Ég hafði ekki reykt í 28 ár,“ segir Kevin.

„City gerir þetta frábærlega, þeir eru góðir að skipuleggja svona hluti. Það var eitt partý á vellinum eftir að liðið vann deildina.“

Kevin uppljóstraði um reikninginn það kvöldið. „Reikningur fyrir drykkjunum kom, það var 47 þúsund pund. Ég sá reikninginn, Jack fór snemma heim það kvöld áður en þið klínið því á hann.“

8,2 milljónir í drykki telst ágætis upphæð en eru smáaurar fyrir flesta leikmenn City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ítalirnir gætu bjargað bakverðinum

Ítalirnir gætu bjargað bakverðinum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Varð brugðið þegar hann fetaði óvænt í fótspor Gumma Ben – „Ég svitnaði og svitnaði“

Varð brugðið þegar hann fetaði óvænt í fótspor Gumma Ben – „Ég svitnaði og svitnaði“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea og Manchester United taka slaginn

Chelsea og Manchester United taka slaginn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Framtíð Neymar að skýrast – Á leið aftur heim

Framtíð Neymar að skýrast – Á leið aftur heim
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Talið að Svíinn eftirsótti endi í Manchester

Talið að Svíinn eftirsótti endi í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Bjóða aftur í Trent
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spilaði sinn síðasta leik í dag

Spilaði sinn síðasta leik í dag
433Sport
Í gær

England: Markaveisla í þremur viðureignum – United tapaði á Old Trafford

England: Markaveisla í þremur viðureignum – United tapaði á Old Trafford
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur
433Sport
Í gær

Segir það erfitt fyrir hann að vera bróður stórstjörnu

Segir það erfitt fyrir hann að vera bróður stórstjörnu