fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Ferdinand segist hafa heimildir fyrir því að Sheik Jassim kaupi United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. júní 2023 14:00

Rio Ferdinand

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand fyrrum varnarmaður Manchester United segir í hlaðvarpi sínu að Sheik Jassim frá Katar sé að kaupa Manchester United.

Ferdinand segist hafa það frá nánum aðila tengdum ferlinu að tilboðið frá Katar verði samþykkt innan tíðar.

„Yfirtakan á Manchester United er að gerast, við erum að heyra að Katar sé að klára þetta. Að það tilboð verði samþykkt,“ segir Ferdinand.

„Ég heyri þetta frá nánu fólki, þetta gætu verið klukkutímar en í mesta lagi nokkrir dagar. Ég er spenntur fyrir þessu.“

„Um leið og þetta klárast fer vonandi eitthvað af stað á markaðnum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sölvi nýr þjálfari Víkings

Sölvi nýr þjálfari Víkings
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United komið í viðræður um danskan landsliðsmann

United komið í viðræður um danskan landsliðsmann
Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea og Manchester United taka slaginn

Chelsea og Manchester United taka slaginn