Það er nokkuð ljóst að Joao Cancelo er á förum frá Manchester City í sumar.
Portúgalski bakvörðurinn var sendur á lán til Bayern Munchen í janúar en mun þýska félagið ekki nýta sér kaupákvæði í þeim samningi.
Cancelo og Pep Guardiola eiga ekki skap saman og mun kappinn fara í sumar.
City vill finna laus fyrir kappann áður en undirbúningstímabilið hefst.
Barcelona hefur mikinn áhuga á kappanum og sömuleiðis fylgist Arsenal með gangi mála.
Manchester City want to find a solution for João Cancelo before the pre-season as Portuguese fullback will be available on the market. 🚨🔵 #MCFC
Discussions will take place soon as the interest of Barcelona remains strong — Arsenal also had contacts on player side. pic.twitter.com/mJyPcMwCPW
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 15, 2023