Það eru aðeins þrír dagar í leik Íslands og Slóvakíu í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer á laugardaginn.
Allur íslenski hópurinn kom saman á mánudag og undirbýr sig fyrir komandi átök.
Liðið æfði á Laugardalsvelli í dag og Kristinn Svanur Jónsson, kraftaverkamaðru DV fór á æfinguna og smellti myndum.