fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Eyjan

Íslendingar fá minna fyrir launin sín

Jakob Snævar Ólafsson
Miðvikudaginn 14. júní 2023 09:31

Mynd: Unsplash

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt tilkynningu Hagstofu Íslands jukust ráðstöfunartekjur um 8,5 prósent á fyrsta ársfjórðungi ársins 2023 miðað við fyrsta ársfjórðung ársins 2022. Ráðstöfunartekjur á mann numu rúmlega 1,26 milljónum króna á tímabilinu og nemur það 4,7 prósent hækkun ráðstöfunartekna á mann frá fyrsta ársfjóirðungi ársins 2022.

Í tilkynningu Hagstofunnar segir að teknu tilliti til verðlagsþróunar sé áætlað að kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann hafi dregist saman um 4,8 prósent á fyrsta ársfjórðungi ársins 2023 en hækkun vísitölu neysluverðs nam 10 prósent á sama tíma.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Rasismi sagður á uppleið í Frakklandi – Spennan magnast fyrir seinni umferð þingkosninganna – Ofbeldisverk framin af bæði vinstri og hægri mönnum

Rasismi sagður á uppleið í Frakklandi – Spennan magnast fyrir seinni umferð þingkosninganna – Ofbeldisverk framin af bæði vinstri og hægri mönnum
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Samfélag til að græða á

Sigmundur Ernir skrifar: Samfélag til að græða á