fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024
Fókus

Langþráður draumur Sunnevu og Birtu rættist í London

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 14. júní 2023 09:10

Vinkonurnar. Myndir/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldarnir og vinkonurnar Sunneva Einarsdóttir og Birta Líf Ólafsdóttir héldu á vit ævintýranna til London á dögunum.

Vinkona þeirra og áhrifavaldurinn Hildur Sif Hauksdóttir býr í borginni og hitti stöllurnar fyrir tónleika vinsæla söngvarans Harry Styles.

Sunneva og Birta, sem eru stjórnendur hlaðvarpsins Teboðið, hafa beðið lengi eftir því að sjá Styles á tónleikum en þær sögðu frá því í nýjasta þættinum – sem ber titilinn Harry Styles – að þær hafi keypt miðana í nóvember síðastliðnum.

Vinkonurnar mættar til London. Mynd/Instagram

Áhrifavaldarnir hafa verið iðnir við að birta myndir frá ferðinni á samfélagsmiðlum og sérstaklega frá tónleikakvöldinu sjálfu en tríóið var í stíl. Litríkur kúreki virtist hafa verið þemað, Sunneva var bleik, Birta Líf fjólublá og Hildur Sif blá.

Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram

Þær virtust hafa skemmt sér konunglega á tónleikunum eins og sjá má á myndbandi sem Birta Líf birti á Instagram.

Fleiri myndir og myndbönd má sjá á Instagram-síðum þeirra; Sunnevu, Birtu og Hildar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Atli hélt að það væri einhver að elta hann – „Á tímabili var ég alltaf vopnaður hnífum, hnúajárni og með byssur heima“

Atli hélt að það væri einhver að elta hann – „Á tímabili var ég alltaf vopnaður hnífum, hnúajárni og með byssur heima“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Marta fær yfir sig óánægjuskriðu eftir pistil um klæðaburð Ingu Sæland – „Marta Smarta er ekki mjög smart í krítikinni sinni“

Marta fær yfir sig óánægjuskriðu eftir pistil um klæðaburð Ingu Sæland – „Marta Smarta er ekki mjög smart í krítikinni sinni“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jólakort ársins frá Vilhjálmi og Katrínu

Jólakort ársins frá Vilhjálmi og Katrínu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Anna varla eftirspurn vegna áhugasamra kaupenda – Einstakt hús í Kópavogi

Anna varla eftirspurn vegna áhugasamra kaupenda – Einstakt hús í Kópavogi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Christina Aguilera fækkaði fötum fyrir 44 ára afmælið

Christina Aguilera fækkaði fötum fyrir 44 ára afmælið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Myndir af leikkonunni settu allt á hliðina og nú svarar hún tröllunum fullum hálsi – Málið vekur upp spurningar um kröfur karla til kvenna

Myndir af leikkonunni settu allt á hliðina og nú svarar hún tröllunum fullum hálsi – Málið vekur upp spurningar um kröfur karla til kvenna