fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Sjö sem gætu tekið við af Guardiola

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. júní 2023 08:59

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að Pep Guardiola yfirgefi Manchester City eftir tvö ár, þegar samningur hans rennur út. Þá verður áhugavert að sjá hver tekur við.

The Guardian sagði frá því á dögunum að Guardiola hyggðist ekki framlengja samning sinn við City sem rennur út sumarið 2025.

Spánverjinn hefur náð ótrúlegum árangri í Manchester. Á nýafstöðnu tímabili vann liðið þrennuna, eins og frægt er orðið.

Götublaðið The Sun tók saman sjö manna lista yfir menn sem gætu tekið við af Guardiola árið 2025.

Þar má til að mynda sjá Mikel Arteta, stjóra Arsenal sem áður var aðstoðarmaður Guardiola og Vincent Kompany, sem spilaði undir hans stjórn.

Vincent Kompany (Burnley)

Vincent Kompany hefur náð frábærum árangri. Getty Images

Mikel Arteta (Arsenal)

Getty Images

Xavi (Barcelona)

Xavi, þjálfari Barcelona

Julian Nagelsmann (án félags)

Zinedine Zidane (án félags)

Zinedine Zidane. Getty Images

Eddie Howe (Newcastle)

Getty Images

Roberto De Zerbi (Brighton)

De Zerbi.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu
Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“
433Sport
Í gær

Walker færist nær því að yfirgefa City

Walker færist nær því að yfirgefa City
433Sport
Í gær

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi