Nýjasti þáttur Lengjudeildarmarkanna er kominn út og má nálgast hann í spilaranum hér að neðan.
Þar fara þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Helgason yfir allt það helsta í Lengjudeild karla.
6. umferð deildarinnar, sem leikin var á dögunum, er tekin fyrir.
Þátturinn er einnig aðgengilegur í Sjónvarpi Símans.