fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Mikið ósætti með leikmann United innan herbúða félagsins – Lét umdeild ummæli falla um helgina

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 12. júní 2023 19:00

Brandon Williams og frú. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óánægja með Brandon Williams innan herbúða Manchester United þessa stundina eftir ummæli sem hann lét falla á samfélagsmiðlum um helgina.

Williams, sem lék aðeins einn leik fyrir United á nýafstaðinni leiktíð, var ósáttur út í goðsögn félagsins Rio Ferdinand. Sá síðarnefndi fjallaði um úrslitaleik Meistaradeildarinnar á milli Manchester City og Inter.

City vann 1-0 og tryggði þar með þrennuna á tímabilinu. Endurtók liðið afrek Sir Alex Ferguson og United frá 1999. Williams gaf lítið fyrir það auk þess sem hann gagnrýndi Ferinand.

Ferdinand sagði að lærisveinar Pep Guardiola í City væru óstöðvandi.

„Ég er viss um að þú hefðir ekki óskað þeim til hamingju ef þú værir leikmaður. Vertu nú samkvæmur sjálfum þér. Þú hrósar þeim ekki. Svo einfalt er það,“ skrifaði Williams til Ferdinand.

Heimildamaður ESPN segir United afar vonsvikið með ummæli Williams.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu
Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“
433Sport
Í gær

Walker færist nær því að yfirgefa City

Walker færist nær því að yfirgefa City
433Sport
Í gær

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi