fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Sjáðu skelfilega misheppnað grín í beinni – Gerði lítið úr honum fyrir að mæta seint en svo komst hann að ástæðunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 12. júní 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jake Humphrey er hættur hjá BT Sport eftir að hafa séð um umfjöllun um fótbolta á stöðinni í tíu ár. Hann hefur átt mörg skrautleg augnablik í beinni og tók Soccer Clasico nokkur góð saman.

Eitt sinn gerði Humphrey grín að klæðnaði David Ginola í beinni. Hann sagði að fyrrum knattspyrnumaðurinn hafi greinilega ekki vitað að hann yrði allur í mynd. Ginola tók þessu vægast sagt ekki vel, eins og sjá má hér neðar.

Í annarri útsendingu bauð Humphrey upp á misheppnað grín þegar Martin Keown hafði mætt seint. „Það rataði í blöðin að þú hafir mætt seint. Nú geta þau skrifað um að eftir tvo tíma ertu laus,“ sagði Humphrey.

„Það stökk einhver fyrir lest, hvað átti ég að gera? Mig langaði ekki að segja það.“

Síðar virtist Keown fá algjörlega nóg af spurningum Humphrey í beinni og gerði sig líklegan til að vaða í hann.

Fyrrum markvörðurinn David James hefði getað gert slíkt hið sama, eins og sjá má hér:

Á dögunum kom svo upp afar vandræðalegt augnablik í beinni. Goðsagnir hittust þá og vildi Humphrey fá að koma með. Útkoman varð skrautleg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu
Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“
433Sport
Í gær

Walker færist nær því að yfirgefa City

Walker færist nær því að yfirgefa City
433Sport
Í gær

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi