fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Harka í leikmönnum City – Flugu til Ibiza í gærkvöldi og koma til baka í dag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. júní 2023 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stór hluti af leikmannahópi Manchester City flaug með einkaflugvél til Ibiza í gærkvöldi til þess að skemmta sér.

Leikmenn City fögnuðu vel í Istanbúl á laugardag og fram eftir morgni, liðið vann Meistaradeildina í Tyrklandi.

Allur hópurinn flaug svo til Manchester með bikarinn í gær en stór hluti af hópnum skellti sér til Ibiza.

Leikmennirnir stoppa ekki lengi þar því síðdegis í dag er City með skrúðgöngu í Manchester og þangað eiga allir að mæta.

Erling Haaland var í hópi þeirra sem fór til Ibiza en Kevin De Bruyne, Ilkay Gundogan og Stefan Ortega urðu efitr í Manchester og fóru út að borða með starfsfólki City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu
Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“
433Sport
Í gær

Walker færist nær því að yfirgefa City

Walker færist nær því að yfirgefa City
433Sport
Í gær

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi