fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Láta goðsögn fara eftir að hafa óvænt haldið sæti sínu í deildinni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. júní 2023 20:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bournemouth hefur ákveðið að láta goðsögn fara eftir að hafa tryggt sæti sitt í ensku úrvalsdeildinni.

Flestir bjuggust við því að Bournemouth myndi halda sæti sínu og var Scott Parker rekinn snemma tímabils.

Gary O’Neill tók við keflinu og tókst í raun á ótrúlegan hátt að halda liðinu í efstu deild. Liðið hafnaði í 15. sæti.

Bournemouth hefur staðfest það að Junior Stanislas sé farinn frá félaginu en hann hefur leikið þar í níu ár.

Stanislas er nafn sem flestir kannast við en hann hefur leikið með Bournemouth frá 2014 en var fyrir það hjá Burnley.

Þá er Jefferson Lerma einnig farinn frá félaginu en hann hefur gert samning við Crystal Palace.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ganga að verðmiða United – Kaupin gætu klárast í dag

Ganga að verðmiða United – Kaupin gætu klárast í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að reiða fram fyrir ungstirnið

Þetta er upphæðin sem United þarf að reiða fram fyrir ungstirnið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku