fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Nýr stjóri miður sín eftir ævintýri í tölvuleik: ,,Ég var Harry Redknapp á sterum“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. júní 2023 19:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou, nýr stjóri Tottenham, er mikill aðdáandi tölvuleiksins Football Manager sem margir kannast við.

Í leiknum setja spilarar sig í hlutverk knattspyrnustjóra, eitthvað sem Postecoglou hefur náð góðum árangri sem í raunveruleikanum.

Hann var hins vegar mjög öflugur spilar í Football Manager og vann Meistaradeildina með smáliði Southend á Englandi.

Postecoglou starfaði hjá Celtic og vann þrennuna í Skotlandi áður en hann var ráðinn til Tottenham á dögunujm.

Postecoglou ræddi skemmtilega sögu sína í Football Manager og líkir sjálfum sér við Harry Redknapp, fyrrum stjóra Tottenham, en á sterum.

,,Ég notaði reynslumikla leikmenn og lánsmenn til að komast úr neðri deildunum,“ sagði Postecoglou.

,,Ég var ekki mikið fyrir að breyta um taktík ég vildi bara fá inn réttu leikmennina, ég var Harry Redknapp á sterum.“

,,Ég var rekinn sex mánuðum eftir að hafa unnið Meistaradeildina. Ég sló út Juventus og Real Madrid.“

,,Ég fékk enga ást eftir allt sem ég gerði fyrir þá, ég var miður mín! Vonandi fékk ég styttu þarna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KSÍ boðar varnarmenn til æfinga – Goðsagnir mæta á svæðið

KSÍ boðar varnarmenn til æfinga – Goðsagnir mæta á svæðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að reiða fram fyrir ungstirnið

Þetta er upphæðin sem United þarf að reiða fram fyrir ungstirnið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ítalirnir gætu bjargað bakverðinum

Ítalirnir gætu bjargað bakverðinum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varð brugðið þegar hann fetaði óvænt í fótspor Gumma Ben – „Ég svitnaði og svitnaði“

Varð brugðið þegar hann fetaði óvænt í fótspor Gumma Ben – „Ég svitnaði og svitnaði“
433Sport
Í gær

Chelsea og Manchester United taka slaginn

Chelsea og Manchester United taka slaginn
433Sport
Í gær

Framtíð Neymar að skýrast – Á leið aftur heim

Framtíð Neymar að skýrast – Á leið aftur heim