fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Var með gæðin til að verða sá besti: ,,Með mjög stóran kjaft og pínulítið hjarta“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. júní 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mario Balotelli var með gæðin til að verða einn allra besti framherji heims að sögn Wesley Sneijder, fyrrum liðsfélaga hans.

Balotelli var gríðarlegt efni Inter Milan á sínum tíma og gekk síðar í raðir Manchester City á Englandi.

Sneijder lék með Balotelli á Ítalíu en hausinn á Ítalanum var ekki alltaf rétt skrúfaður og lenti hann í alls konar ævintýrum á sínum ferli.

Sneijder segir að andlegt ástand Balotelli hafi kostað hann glæsilegan feril en hann er í dag 32 ára gamall og leikur í Sviss.

,,Balotelli var leikmaður með mjög stóran kjaft en með pínulítið hjarta,“ sagði Sneijder við Sun.

,,Hann var magnaður leikmaður og hann hefði getað orðið einn besti framherji heims ef hann væri eðlilegur.“

,,Hans andlega ástand var ekki alltaf frábært en hann var góður náunig. Hann var eins og lítið barn á meðal okkar.“

,,Við reyndum að hafa stjórn á því en það var afskaplega erfitt. Jose Mourinho [þáverandi stjóri Inter] reyndi það en ef þú ferð gegn honum þá mun hann refsa þér harðar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KSÍ boðar varnarmenn til æfinga – Goðsagnir mæta á svæðið

KSÍ boðar varnarmenn til æfinga – Goðsagnir mæta á svæðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að reiða fram fyrir ungstirnið

Þetta er upphæðin sem United þarf að reiða fram fyrir ungstirnið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ítalirnir gætu bjargað bakverðinum

Ítalirnir gætu bjargað bakverðinum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varð brugðið þegar hann fetaði óvænt í fótspor Gumma Ben – „Ég svitnaði og svitnaði“

Varð brugðið þegar hann fetaði óvænt í fótspor Gumma Ben – „Ég svitnaði og svitnaði“
433Sport
Í gær

Chelsea og Manchester United taka slaginn

Chelsea og Manchester United taka slaginn
433Sport
Í gær

Framtíð Neymar að skýrast – Á leið aftur heim

Framtíð Neymar að skýrast – Á leið aftur heim