fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Lét sjá sig á fótboltaleik síns liðs í annað sinn í 15 ár

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. júní 2023 12:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sheikh Mansour, eigandi Manchester City, lét loksins sjá sig á leik liðsins í aðeins annað sinn í heil 15 ár í gær.

Mansour eignaðist Man City fyrir 15 árum síðan eða í september 2008 en er ekki duglegur að mæta á leiki.

Hann sást síðast á vellinum er Man City vann Liverpool 3-0 á Etihad vellinum fyrir heilum 13 árum síðan.

Mansour ákvað hins vegar að slá til og mæta á leik gærdagsins á milli Man City og Inter Milan í Tyrklandi.

Ástæðan er augljós en Man City vann þar Meistaradeildina í fyrsta sinn með því að sigra Inter með einu marki gegn engu.

Mynd af Mansour í stúkunni má sjá hér en hann er til hægri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ganga að verðmiða United – Kaupin gætu klárast í dag

Ganga að verðmiða United – Kaupin gætu klárast í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að reiða fram fyrir ungstirnið

Þetta er upphæðin sem United þarf að reiða fram fyrir ungstirnið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku