fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Goðsögnin lét í sér heyra og gagnrýnir sýninguna sem átti að vera fyrir alla – ,,Fáránlegt að þetta sé í gangi“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. júní 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Marco van Basten lét í sér heyra í gær fyrir leik Inter Milan og Manchester City í Meistaradeildinni.

Um var að ræða úrslitaleikinn sjálfan en Man City hafði betur 1-0 með marki Rodri í seinni hálfleik.

Fyrir leik var hitað aðdáendur upp en brasilíska söngkonan Anitta og nígeríski listamaðurinn Burna Boy voru á sviðinu í Tyrklandi.

Það var eitthvað sem fór í taugarnar á Van Basten sem vill að það sé hugsað um fátt annað en bara leikinn sem fer að hefjast.

,,Það er fáránlegt að þessi sýning sé í gangi. Af hverju ekki að gera þetta fyrir upphitun?“ sagði Van Basten.

,,Fólk er bara þarna bíðandi eftir að þetta byrji. Þetta á að snúast um fótboltamennina, fótboltann. Þetta gerist líka á HM – fáránlegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KSÍ boðar varnarmenn til æfinga – Goðsagnir mæta á svæðið

KSÍ boðar varnarmenn til æfinga – Goðsagnir mæta á svæðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að reiða fram fyrir ungstirnið

Þetta er upphæðin sem United þarf að reiða fram fyrir ungstirnið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ítalirnir gætu bjargað bakverðinum

Ítalirnir gætu bjargað bakverðinum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varð brugðið þegar hann fetaði óvænt í fótspor Gumma Ben – „Ég svitnaði og svitnaði“

Varð brugðið þegar hann fetaði óvænt í fótspor Gumma Ben – „Ég svitnaði og svitnaði“
433Sport
Í gær

Chelsea og Manchester United taka slaginn

Chelsea og Manchester United taka slaginn
433Sport
Í gær

Framtíð Neymar að skýrast – Á leið aftur heim

Framtíð Neymar að skýrast – Á leið aftur heim