fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Fyrrum undrabarnið vaknaði atvinnulaust þrátt fyrir ágætis tímabil

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. júní 2023 22:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum undrabarnið Ross Barkley vaknaði upp atvinnulaus í gær er ljóst varð að hann fengi ekki nýjan samning hjá Nice.

Nice ákvað að láta Barkley fara eftir stutt stopp en hann skoraði fjögur mörk í 27 leikjum fyrir félagið.

Barkley var á sínum tíma einn eftirsóttasti leikmaður Englands en hann gekk í raðir Chelsea frá Everton þar sem hlutirnir gengu ekki upp.

Barkley þótti standa sig nokkuð vel en hann fær ekki framlengingu á þeim eins árs samningi sem hann skrifaði undir.

Miðjumaðurinn lék fyrir enska landsliðið um tíma en hans síðasti landsleikur kom árið 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi ýtir undir fréttirnar af Gyokeres og United

Fyrrum liðsfélagi ýtir undir fréttirnar af Gyokeres og United