fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433Sport

Real Madrid búið að tryggja sér sinn fyrsta leikmann

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. júní 2023 20:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er búið að semja við sinn fyrsta leikmann í sumar en það er bakvörðurinn Fran Garcia.

Garcia er leikmaður sem þekkir vel til Real en hann var í unglingaliði félagsins til ársins 2020.

Þá skrifaði Garcia undir samning við Rayo Vallecano og hefur leiki þar undanfarinm þrjú ár við góðan orðstír.

Enginn útileikmaður spilaði jafn margar mínútur og Garcia í La Liga tímabilið 2022-2023.

Garcia skrifar undir fjögurra ára samning við Real en hann er 23 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir ákveðna „sturlun“ hafa ríkt í Vesturbænum

Segir ákveðna „sturlun“ hafa ríkt í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Henderson verður áfram í Hollandi

Henderson verður áfram í Hollandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho
433Sport
Í gær

Dregið í Evrópudeildinni – Íslendingar mætast

Dregið í Evrópudeildinni – Íslendingar mætast
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar snarhækka tilboð sitt

Ronaldo og félagar snarhækka tilboð sitt