Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fer fram í kvöld en þar eigast viðc lið Manchester City og Inter Milan.
Manchester City getur tryggt sér þrennuna með sigri í kvöld en liðið hefur unnið bæði FA bikarinn og ensku deildina.
Þeir ensku eru taldir mun sigurstranglegri fyrir leikinn en Inter er þó með öflugan hóp og er til alls líklegt.
Hér má sjá byrjunarliðin í úrslitaleiknum sem hefst klukkan 19:00 í Tyrklandi.
Man City: Ederson, Ake, Dias, Akanji, Stones, Rodri, Silva, De Bruyne, Gundogan, Grealish, Haaland
Inter Milan: Onana, Darmian, Acerbi, Bastoni, Dumfries, Barella, Brozovic, Calhanoglu, Dimarco, Dzeko, Martinez