fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Besta deildin: Davíð hetjan gegn Blikum – Dramatískt jafntefli í Vesturbænum

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. júní 2023 17:07

Mynd/Helgi VIðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vantaði ekki upp á skemmtunina í Bestu deild karla í dag en þrír leikir fóru fram á þessu fallega sumardegi.

Fjörið mikið í Kaplakrika þar sem Breiðablik kom í heimsókn og byrjaði af krafti en eftir 17 mínútur var staðan 0-2.

Stefán Ingi Sigurðarson og Viktor Karl Einarsson sáu um að koma Blikum yfir með stuttu millibili.

Davíð Snær Jóhannsson reyndist hins vegar hetja FH og skoraði tvennu til að tryggja liðinu dýrmætt stig.

KA vann sterkan heimasigur á Fylki fyrr í dag en þar var Harley Willard á meðal markaskorara heimamanna.

ÍBV sótti þá gott stig vestur í bæ þar sem Felix Örn Friðriksson tryggði jafntefli með marki í blálokin.

FH 2 – 2 Breiðablik
0-1 Stefán Ingi Sigurðarson(’14)
0-2 Viktor Karl Einarsson(’17)
1-2 Davíð Snær Jóhannsson(’34)
2-2 Davíð Snær Jóhannsson(’54)

KA 2 – 1 Fylkir
1-0 Sveinn Margeir Hauksson(’30)
2-0 Harley Willard(’62)
2-1 Benedikt Daríus Garðarsson(’85)

KR 1 – 1 ÍBV
1-0 Sigurður Bjartur Hallsson(’69)
1-1 Felix Örn Friðriksson(’92, víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi ýtir undir fréttirnar af Gyokeres og United

Fyrrum liðsfélagi ýtir undir fréttirnar af Gyokeres og United