fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
Fókus

„Það eina sem gæti gerst er að það fari allir að hlæja og hafi gaman af því að maður geri sig að algjöru fífli“

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 10. júní 2023 14:00

Inga Sæland

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inga Sæland formaður Flokks fólksins hefur slegið í gegn meðal netverja eftir framkomu hennar í Félagsheimilinu í gær.

Sigurður Þorri Gunnarsson og Friðrik Ómar Hjörleifsson sjá um þáttinn Félagsheimilið sem er á Rás 2 á föstudögum eftir hádegisfréttir. Inga var fyrsti gestur þeirra félaga í liðnum 20 spurningar sem enginn vill svara.

Inga gerði sér lítið fyrir og hikaði ekki við að syngja fyrir Sigga og Friðrik í Félagsheimilinu óæft í beinni. Þeir félagar þurftu ekki að spyrja hana tvisvar og hún negldi það!

„Þetta verður ekkert Eurovision Siggi,“ sagði Inga meðan hún leitaði að texta lagsins i ipadnum.

„Þú ert algjörlega að setja hana á spot. Ertu alveg sátt við þetta Inga, ég er svo meðvirkur, ertu alveg sátt,“ spurði Siggi Ingu.

„Það eina sem gæti gerst er að það fari allir að hlæja og hafi gaman af því að maður geri sig að algjöru fífli og mér gæti ekki verið meira sama,“ sagði Inga eldhress áður en hún skellti í heimsþekktan slagara Tinu Turner, Simply The Best.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg
Fókus
Fyrir 2 dögum

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nína fór í matarbúð í Portúgal og tók eftir miklum mun – „Verðlag á Íslandi er óþarflega hátt“

Nína fór í matarbúð í Portúgal og tók eftir miklum mun – „Verðlag á Íslandi er óþarflega hátt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Valli notaði stjórnsemi til að reyna að laga son sinn – „Endalaus óbein skilaboð um að ég elskaði hann ekki og að hann væri ekki nógu góður“

Valli notaði stjórnsemi til að reyna að laga son sinn – „Endalaus óbein skilaboð um að ég elskaði hann ekki og að hann væri ekki nógu góður“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ingunni var nauðgað en hún bar harm sinn í hljóði – „Ég var að drekka og fann fyrir mikilli skömm“

Ingunni var nauðgað en hún bar harm sinn í hljóði – „Ég var að drekka og fann fyrir mikilli skömm“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Villtar játningar, dónalegir draumar og fullnægjandi fantasíur í játningarklefanum

Villtar játningar, dónalegir draumar og fullnægjandi fantasíur í játningarklefanum