fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Vilja borga miklu minna fyrir Kane en búist var við – Hugsa um aldur og stöðu samningsins

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. júní 2023 13:00

Harry Kane fagnar marki sínu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid á Spáni er alls ekki tilbúið að borga yfir 100 milljónir punda fyrir framherjann Harry Kane í sumar.

Frá þessu greinir Marca en Kane gæti vel verið á förum í sumar en hann verður samningslaus næsta sumar.

Kane verður þrítugur í lok júlí og er Real ekki tilbúið að greiða næstum eins háa upphæð og Tottenham vill fá fyrir hann.

Samkvæmt Marca er Real aðeins reiðubúið að greiða 68 milljónir punda fyrir Kane vegna aldur hans og stöðu samnings.

Manchester United er einnig orðað við Kane sem er markahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins.

Kane hefur skorað 279 mörk í 435 leikjum fyrir Tottenham og er einnig markahæsti leikmaður í sögu félagsliðs síns.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi ýtir undir fréttirnar af Gyokeres og United

Fyrrum liðsfélagi ýtir undir fréttirnar af Gyokeres og United