fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Lét loksins sjá sig í góðgerðarleik eftir margar hafnanir – ,,Ef þú ætlar ekki að vinna er þetta tilgangslaust“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. júní 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrick Vieira, goðsögn Arsenal, lét loksins sjá sig í leik á milli goðsagna en hann er mikið fyrir það að hafna þeim boðum.

Vieira var síðast knattspyrnustjóri Crystal Palace á Englandi í vetur en var rekinn eftir slæmt gengi.

Hann er þekktastur fyrir tíma sinn á miðju Arsenal en lék einnig fyrir lið eins og Juventus sem og Inter og AC Milan.

Leikur á milli goðsagna var haldin í undirbúningi fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fer fram í kvöld á milli Inter Milan og Manchester City.

Vieira ákvað loksins að slá til og taka þátt í slíku verkefni og hefur útskýrt af hverju.

,,Ég tek vanalega ekki þátt í svona leikjum því ég er með alltof mikið keppnisskap,“ sagði Vieira.

,,Þeir spila vinalegan leik en ég veit ekki hvernig á að gera það. Ég hef hafnað nokkrum biðum því þessi leikur er keppni og ef þú ætlar ekki að vinna þá er tilgangurinn enginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi ýtir undir fréttirnar af Gyokeres og United

Fyrrum liðsfélagi ýtir undir fréttirnar af Gyokeres og United