fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Stuðningsmenn Liverpool spenntir eftir að hafa séð hver setti „like“ á færslu Mac Allister

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. júní 2023 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Khephren Thuram miðjumaður Nice skellti í læk við færslu þess efnis að Liverpool væri búið að ganga frá kaupum á Alexis Mac Allister frá Brighton.

Thuram er nefnilega einn þeirra miðjumanni sem Liverpool skoðar að kaupa í sumar.

Fyrr í dag sagði hinn virti Fabrizio Romano að Liverpool myndi funda með umboðsmanni Thuram á næstunni.

Getty Images

Thuram er 22 ára gamall franskur landsliðsmaður sem spilað hefur vel á miðsvæði Nice undanfarið.

Liverpool skoðar að kaupa hann í sumar en Manue Kone samlandi hans er einnig á lista Jurgen Klopp þetta sumarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Í gær

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð
433Sport
Í gær

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“