Fókus eru nýir lífsstílsþættir á DV í umsjón Guðrúnar Óskar Guðjónsdóttur og gestur okkar þessa vikuna er útvarpsstjarnan og íþróttakonan Kristín Sif Björgvinsdóttir.
Hún hefur upplifað meiri sorg en flestir munu gera á lífsleiðinni en tekst á við lífið með gleði og jákvæðni í hjarta. Hún er trúlofuð Stefáni Jakobssyni, söngvara Dimmu, og ætla þau að ganga í það heilaga í haust.
Horfðu á þáttinn hér að neðan.