fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Piers Morgan veður í Messi og ber þetta saman við Ronaldo

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. júní 2023 12:30

Morgan ásamt Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Piers Morgan sem kemur fram eins og talsmaður Cristiano Ronaldo sendir væna sneið á Lionel Messi fyrir það að fara til Inter Miami.

Hann segir Messi yfirgefa stærsta svið fótboltans þremur árum yngri en Cristiano var þegar hann fór til Sádí Arabíu í janúar.

„Messi hættir á meðal þeirra bestu 35 ára, þremur árum yngri en Ronaldo,“ skrifar Morgan á Twitter.

Getty Images

Morgan tók viðtalið við Ronaldo sem varð til þess að Manchester United rifti samningi hans og Ronaldo hélt til Sádí.

„Líklega munum við nú lesa alla sömu gagnrýni frá blaðamönnum og sérfræðingum og Ronaldo fékk. Er það ekki? Nei við munum ekki gera það.“

Messi ákvað í gær að fara til Inter Miami en hann vildi ekki bíða lengur eftir Barcelona og kaus Bandaríkin frekar en Sádí Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Í gær

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð
433Sport
Í gær

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“