West Ham er sigurvegari Sambandsdeildarinnar en Jarrod Bowen var hetja liðsins með sigurmark í uppbótartíma.
West Ham hafði komist yfir í leiknum með marki frá Said Benrahma úr vítaspyrnu.
Fiorentina jafnaði leikinn skömmu síðar þegar Giacomo Bonaventura jafnaði leikinn.
Allt stefndi í framlengingu þegar Bowen skoraði sigurmarkið og tryggði West Ham sigurinn.
Fiorentina 1 – 2 West Ham
0-1 Said Benrahma (’62) (Vítaspyrna)
1-1 Giacomo Bonaventura (’67 )
1-2 Jarrod Bowen (’90 )