Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram á laugardag þar sem Manchester City mætir Inter en úrslitaleikurinn fer fram í Istanbúl.
Keppnin í ár hefur verið nokkuð spennandi en fáir eiga von á spennandi úrslitaleik.
Enska blaðið The Sun hefur valið lið ársins í Meistaradeildinni en þar má finna sex leikmenn frá City.
Inter á svo sína fulltrúa en þar eru einnig leikmenn AC Milan og Real Madrid.
Lið ársins er hér að neðan.