fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Kante verður liðsfélagi Benzema í Sádi-Arabíu – Þénar 15 milljarða á ári

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. júní 2023 13:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

N’Golo Kante er á barmi þess að ganga í raðir Al Ittihad í Sádi-Arabíu.

Kappinn er að verða samningslaus hjá Chelsea og fer á frjálsri sölu.

Kante er 32 ára gamall og var einn besti miðjumaður heims fyrir ekki svo löngu.

Hann missti hins vegar af stærstum hluta síðustu leiktíðar vegna meiðsla og er farið að draga af honum.

Kante fer nú til Al Ittihad, þar sem hann hittir fyrir landa sinn Karim Benzema.

Kante mun þéna því sem nemur 100 milljónum evra á tímabili í Sádi-Arabíu þegar allt er tekið inn í myndina, þar á meðal auglýsingasamningar og slíkt. Hann gerir tveggja ára samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Í gær

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð
433Sport
Í gær

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“