Íslenska karlalandsliðið er komið saman hér á landi og æfði í dag.
Framundan eru leikir gegn Slóvakíu, þann 17. júní og Portúgal 20. júní. Um er að ræða fyrstu landsleiki undir stjórn Åge Hareide.
Það var létt yfir mönnum á æfingunni, eins og sjá má á meðfylgjandi myndasyrpu.