Erling Braut Haaland, leikmaður Manchester City, er langverðmætasti leikmaður heims.
Þetta segja gögn CIES. Haaland er metinn á 245,1 milljón evra.
Vinicius Junior hjá Real Madrid og Bukayo Saka hjá Arsenal koma næstir, metnir á tæplega 200 milljónir evra.
Á listanum eru, eins og gefur að skilja, ansi þekkt nöfn. Má þar nefna Jude Bellingham og Kylian Mbappe.
Listinn í heild er hér að neðan.
Most expensive players 🗺️ as per exclusive @CIES_Football ⚽ statistical model
🥇 @ErlingHaaland 🇳🇴 (@mancity)
🥈 @vinijr 🇧🇷 (@realmadrid)
🥉 @BukayoSaka87 🏴 (@Arsenal)
Top 💯 👉 https://t.co/ISlPAFha0X pic.twitter.com/CpD2E9Rzu5— CIES Football Obs (@CIES_Football) June 6, 2023