Víkingar eru komnir í undanúrslit bikarsins eftir á Akureyri, liðið heimsótti þá Þór sem leikur í Lengjudeildinni.
Víkingur hefur unnið bikarinn í þrjú skipti í röð en bikarkeppnin var ekki kláruð árið 2020 þegar COVID veiran mætti á svæðið.
Helgi Guðjónsosn kom Víkingi yfir snemma leiks en á 16 mínútu jafnaði Ingimar Arnar Kristjánsson leikinn. Hann er aðeins 18 ára gamall.
Ari Sigurpálsson trygði Víkingi sigurinn á 46 mínútu leiksins og þar við sat. Víkingur komið í undanúrslit en dregið verður á morgun.
Þór 1 – 2 Víkingur:
0-1 Helgi Guðjónsson (‘5)
1-1 Ingimar Arnar Kristjánsson (’16)
1-2 Ari Sigurpálsson (’46)