fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Eiginkonan þvertekur fyrir að stjarna Manchester United hafi haldið framhjá sér með súkkulaði stelpu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. júní 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anna Mariana eiginkona Casemiro hjá Manchester United þvertekur fyrir það að eiginmaðurinn hafi haldið framhjá sér. Því var haldið fram í Brasilíu um helgina.

Casemiro og Anna hafa notið lífsins í Manchester síðasta árið en áður höfðu þau búið saman í Madríd í mörg ár.

Í fjölmiðlum í Brasilíu var haldið fram um helgina að Casemiro hefði haldið framhjá með Sinttya Ramos, sem er þekktur fyrir að vera módel fyrir súkkulaði.

Casemiro og fjölskylda.

Segir í fréttum að hún búi í Barcelona og að hún og Casemiro hafi sofið saman í fimm ár, þau hafi hins vegar ekki hist á þessu ári.

„Í alvörunni? Rannsakið hlutina betur, ég get sagt ykkur að þetta er ekki Casemiro,“ segir Anna Mariana á Twitter.

Casemiro hefur ekki tjáð sig um málið en hann er kominn í sumarfrí frá Manchester United eftir tap í bikarúrslitum um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Arnar byrjar á Anfield

Hákon Arnar byrjar á Anfield
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Í gær

Greenwood að endurnýja kynnin við gamlan liðsfélaga?

Greenwood að endurnýja kynnin við gamlan liðsfélaga?
433Sport
Í gær

Meistararnir að fá annað ungstirni

Meistararnir að fá annað ungstirni