fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Stjarna Liverpool lenti í óvæntu viðtali – Stuðningsmenn á einu máli eftir svar hans

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 5. júní 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold var staddur á Formúlu 1 um helgina og var tekinn í viðtal.

Þar var þessi leikmaður Liverpool spurður út í vonir Manchester City um að vinna þrennuna frægu.

City hefur verið í baráttu við Liverpool um Englandsmeistaratitilinn undanfarin ár en í þetta sinn var Arsenal helsti keppninauturinn.

Lærisveinar Pep Guardiola unnu hins vegar deildina nokkuð örugglega og um helgina varð liðið bikarmeistari eftir sigur á Manchester United í úrslitaleik.

Næstu helgi mætir City svo Inter í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu og getur fullkomnað þrennuna.

Alexander-Arnold var spurður út í þetta.

„Hvaða lið?“ spurði hann áður en hann svaraði: „Ég held að Manchester City sé alltaf líklegast til að vinna allt.“

Stuðningsmenn eru sammála um að bakverðinum unga væri alveg sama um hvort City myndi vinna þrennuna. Dæmi hver fyrir sig. Hér að neðan má sjá myndbrot af þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Arnar byrjar á Anfield

Hákon Arnar byrjar á Anfield
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Greenwood að endurnýja kynnin við gamlan liðsfélaga?

Greenwood að endurnýja kynnin við gamlan liðsfélaga?
433Sport
Í gær

Meistararnir að fá annað ungstirni

Meistararnir að fá annað ungstirni